• The importance of youth organizations

Ráðstefnunni „The importance of youth organisations for society and democracy“ lauk þann 18. janúar í Hörpu. Ráðstefnan sem haldin var af LÆF, Landssambandi æskulýðsfélaga, fjallaði um mikilvægi æskulýðsfélaga í samfélaginu og lýðræðinu. Yfir 100 manns sóttu ráðstefnuna og var ungt fólk í miklum meirihluta gesta. Hreiðar Már Árnason formaður LÆF var að vonum ánægður með.. read more →