• Samhljómur æskulýðsfélaga
10 Nov 2014
November 10, 2014

One Young World

0 Comment

Á haustmánuðum höfðu samband við okkur hjá Landssambandi æskulýðsfélaga skipuleggjendur ráðstefnu er heitir One Young World. Lögðu þau inn þá beiðni að vegna þess hve stutt væri í ráðstefnuna að stjórn LÆF myndi tilnefna 8 ungmenni sem hafa skarað fram úr. Setti stjórn LÆF á blað átta einstkalinga sem þóttu hafa staðið sig vel á.. read more →