• Samhljómur æskulýðsfélaga

Eftir samráð við formann og framkvæmdastjóra LÆF hefur Viktor Orri Valgarðsson, málefnastjóri félagsins, ákveðið að segja starfi sínu lausu vegna þeirra fjárhagserfiðleika sem félagið stendur frammi fyrir. Ákvörðunin hefur verið rædd í fullri sátt milli stjórnar og starfsmanna LÆF og er tilkomin vegna mikils og órökstudds niðurskurðar í framlögum ríkisins til félagsins árið 2014. Ljóst.. read more →