• Samhljómur æskulýðsfélaga

Ferðin byrjaði í flugvél, sem var ekki mikið stærri en meðal strætisvagn. Við fengum fría skoðunarferð til Kangerlussuaq, eða Syðri Straumsfjarðar eins og það kallast uppá Íslensku, þegar vélin þurfti að lenda þar vegna vindkviða í Nuuk. Eftir 9 tíma ferðalag, komum við á Hótelið í Nuuk, sem er líka það eina í bænum. Daginn.. read more →