• Samhljómur æskulýðsfélaga
05 Jun 2014
June 5, 2014

Kosningapizzan í ár

0 Comment

Nú þegar þrír dagar eru liðnir frá kosningum til sveitarstjórna á Íslandi höfum við hugann við það sem helst bar á í þeim kosningum. Í því samhengi hafa margir réttilega miklar áhyggjur yfir lakri þátttöku í kosningunum. Kjörsóknin var sú versta í lýðveldissögunni bæði í Reykjavík og á landsvísu – aldrei áður í sögu sjálfstæðs.. read more →